Um okkur

Við sérhæfum okkur í framleiðslu á fallegum og vönduðum vörum fyrir börn. Litagleði, fegurð, lærdómur og góð skemmtun eru hlutir sem við höfum að leiðarljósi við hönnun okkar og það er einlæg von okkar að unga fólkið hafi bæði gagn og gaman af vörunum frá okkur.

Bára og Eyrún

katinaehf@gmail.com